Blue Lagoon

Eitt af undrum veraldar

Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins

Bláa Lónið

Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.

Bláa Lónið

Frá ISK 9 990

Skapaðu ógleymanlegar minningar í einu af 25 undrum veraldar.

Retreat Spa

Frá ISK 79 000

Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál í spa sem á sér enga hliðstæðu.

Gisting

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Húðvörur

Experience the rejuvenating benefits of Blue Lagoon geothermal seawater around the world.

Nánar

Gjafabréf

Dagsferðir, hótelgisting, spa, matarupplifun eða dekur? Kynntu þér gjafabréf Bláa Lónsins og gefðu augnablik sem ylja.

Skoða nánar

Blue Lagoon

Heilandi kvöld í kyrrð

Einstakur viðburður þar sem einblínt er á meðferðir í vatni, slakandi hljóðheilun og endurnærandi upplifanir til að bæta líðan. Viðburðurinn verður haldinn dagana 20. og 21. júní.

Nánar

Blue Lagoon Iceland, Midnight sun

Ávinningur í allra þágu

Alþjóðleg gæðavottun B Corp™ staðfestir að Bláa Lónið tilheyrir hópi fyrirtækja sem nýta krafta sína til góðs.

Nánar

B-corp

Sögur

Töfrandi sögur, heillandi innblástur og fróðlegar staðreyndir frá undri veraldar.

Blue Lagoon

Hvers vegna er Bláa Lónið blátt?

Blue Lagoon

Hvað gerir Bláa Lónið að einu af undrum veraldar?

Blue Lagoon

Sjálfbærni í Bláa Lóninu

Bætt aðstaða, betri upplifun

Við vinnum að spennandi uppfærslum og endurbótum á starfsstöðvum okkar í Svartsengi.

Smelltu hér til að kynna þér það sem er fram undan.

Nánar

Fólkið okkar

Frá upphafi hefur einlæg forvitni starfsfólks okkar drifið Bláa Lónið áfram. Við erum ákaflega stolt af fólkinu okkar og metnaðinum sem það býr yfir.

Því bjóðum við ykkur að kynnast nokkrum af þeim stórkostlegu einstaklingum sem gera Bláa Lónið að Bláa Lóninu.

Kynntu þér sögurnar

Fundar- og veislusalir Bláa Lónsins

Með stórbrotnu útsýni og náttúrulegri útlitshönnun bjóða fundar- og veislusalir Bláa Lónsins upp á einstakt og skapandi umhverfi fyrir hvers kyns viðburði.

Við bjóðum fjögur glæsileg rými til margvíslegra nota sem útbúin eru nýjustu tækni.

Skoða

Opnunartímar Bláa Lónsins

Tímabil Hefðbundnir opnunartímar: 22. júní-20. ágúst, 07:00-23:00 21. ágúst-21.júní, 08:00-22:00

Blue Lagoon

Umhverfisfyrirtæki ársins 2021

Á umhverfisdegi atvinnulífsins var Bláa Lónið útnefnt umhverfisfyrirtæki ársins af helstu samtökum íslensks atvinnulífs.

Skoða nánar

Umhyggjan umvefur þig

Ljómandi gjafir sem gleðja öll þau sem þér þykir vænt um.

Gjafir sem veita næringu, ljóma og kyrrð.

NÁNAR

Vetrarkort Bláa Lónsins

Hlúum að andlegri og líkamlegri heilsu í skammdeginu með Vetrarkorti Bláa Lónsins. Komdu eins oft og þú vilt í lónið allt fram til 15. maí 2023.

Skoða

Undir miðnætursólinni

21. júní er lengsti dagur ársins en af því tilefni munum við lengja opnunartímann og bjóða ykkur velkomin á einstakan viðburð heilandi tónlistar og innri vellíðanar.   

Viðburðurinn verður haldinn milli kl. 21:00 og 01:00 þann 21. Júní. 

Skoða nánar

Byltingarkennd nýjung. Einstök virkni.

BL+ the cream Veitir fyllingu, viðheldur raka.

Endurnærandi meðferðir Bláa Lónsins

Bláa Lónið gefur gestum sínum tækifæri til að upplifa einstakar meðferðir sem endurnæra líkama og sál. Leyfðu þér að fljóta í algjöru þyngdarleysi umlukinn steinefnaríkum jarðsjó og gleyma stað og stund eða finndu þreytuna líða úr þér í djúpu nuddi, fljótandi á dýnu undir berum himni.

Skoða nánar

Blue Lagoon In-water massage

BL+ eye serum

Rúllaðu burt þrerytu og þrota.

Ný vara frá BL+ húðvörulínunni.

Skoða

BL+ eye serum - bottle
BL+ eye serum - person

Eðalferð með Önnu Eiríks á Silica Hotel

Byrjaðu nýja árið á eðal konuferð með Önnu Eiríks. Áhersla er lögð á heilsu, hreyfingu, djúpa slökun og náttúrulegt mataræði.

Skoða nánar

Anna Eiríks
Blue Lagoon

Gleðilega ást!

Við bjóðum ástina velkomna í Bláa Lónið. Gefum þeim sem okkur þykir vænst um vellíðan og notalega samverustund og ræktum samböndin sem skipta okkur mestu máli í lífinu. 

Nánar

Mottumars - Verum til staðar

Í mars gefum við 1.000 kr. af hverju seldu Bláa Lóns sturtugeli til styrktar Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. 

Styðjum baráttuna saman.  

Skoða

Gefðu vellíðan um jólin

Einstök gjöf. Einstök virkni. Kynntu þér úrvalið af náttúrulegum húðvörum Bláa Lónsins og gefðu vellíðan um jólin

Skoða

NÝTT

Sjáðu muninn.

Vísindi. Virkni. Sjálfbærni.

Ný vara væntanleg 10. september.

Skráðu þig

Sumarkort Bláa Lónsins

Sumarkort veitir þér aðgang að Bláa Lóninu frá 15. maí til 15. september 2022. Hafðu það reglulega notalegt hjá okkur í allt sumar.

Skoða

Blue Lagoon

Njóttu betur

Skráðu þig í Vinaklúbb Bláa Lónsins og njóttu fríðinda allt árið um kring.

Með því að skrá þig í Vinaklúbb Bláa Lónsins samþykkir þú að þær upplýsingar sem þú veitir hér að ofan, verði nýttar til að senda þér upplýsingar um fríðindi sem meðlimir klúbbsins njóta sem og annað sérsniðið markaðsefni.

Jólagjafir

Gefðu vellíðan um jólin.

Slökun í töfrandi umhverfi er kærkomin gjöf eftir viðburðarríkt ár. Vellíðan, ró og næði einkenna Bláa Lónið og er tilvalin jólagjöf fyrir vini og ættingja.

Gjafabréf

Húðvörur

Blue Lagoon
Blue Lagoon

Ný og byltingarkennd húðvörulína frá Bláa Lóninu

Ný húðvörulína - afrakstur 30 ára rannsóknarvinnu Bláa Lónsins.

Brunch í Bláa Lóninu

Gerðu þér dagamun með þínum nánustu með ferð í Bláa Lónið og brunch á veitingastaðnum Lava.

Lava býður upp á brunch matseðil, alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 11:00-15:00.

Skoða nánar

Blue Lagoon
Blue Lagoon

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun