Retreat Hotel

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Lúxusdvöl á Retreat Hotel

Retreat Hótel er margverðlaunað 60 herbergja hótel við Bláa Lónið umkringt einkalóni. Innan hótelsins er Retreat Spa heilsulindin og Moss veitingastaðurinn.

Ganga. Ferðast. Kanna.

Rölt eftir fallegum göngustígum umhverfis Bláa Lónið eða lengri skoðunarferðir á framandi slóðir – svæðið umhverfis Bláa Lónið felur í sér fyrirheit um ógleymanleg ævintýri.

Sælkerakvöld með Gavin Kaysen á Moss

Þann 11. nóvember heldur Chef & Wine Pairing viðburðaröðin áfram með einstakri matarupplifun á nýkrýnda Michelin veitingastaðnum Moss.

Nánar

Sælkeraupplifun með Dom Pérignon og Claude Bosi á Moss Restaurant

Þann 26. maí mun the Retreat bjóða upp á einstaka sælkeraupplifun á veitingastað sínum, Moss Restaurant, þegar næsta kvöld í viðburðaröðinni Guest Chef & Wine Pairing Series verður haldið.

Nánar

Ganga. Ferðast. Kanna.

Rölt eftir fallegum göngustígum umhverfis Bláa Lónið eða lengri skoðunarferðir á framandi slóðir – svæðið umhverfis Bláa Lónið felur í sér fyrirheit um ógleymanleg ævintýri.

The Retreat - Bláa Lónið Norðurljósavegur 11 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8700

Hafa samband

Mín bókun