Retreat Hotel
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Lúxusdvöl á Retreat Hotel
Retreat Hótel er margverðlaunað 60 herbergja hótel við Bláa Lónið umkringt einkalóni. Innan hótelsins er Retreat Spa heilsulindin og Moss veitingastaðurinn.


Svíturnar
Nútímalegar svítur í hæsta gæðaflokki. Hreinar línur og náttúrulegur efniviður í takt við umhverfið skapa hlýlegar og stílhreinar vistarverur.
Adventures and itineraries
From culinary journeys to extended holidays, our exclusive offers, special events, and range of activities will elevate your Retreat experience.
Retreat Spa
Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál. Retreat heilsulindin leikur lykilhlutverk í Retreat Hotel upplifuninni.
Gefðu augnablik sem ylja
Dagsferðir, hótelgisting, spa, matarupplifun eða dekur? Kynntu þér gjafabréf Bláa Lónsins og gefðu hlýju um hátíðarnar.
Skoða nánar


Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.
Ganga. Ferðast. Kanna.
Rölt eftir fallegum göngustígum umhverfis Bláa Lónið eða lengri skoðunarferðir á framandi slóðir – svæðið umhverfis Bláa Lónið felur í sér fyrirheit um ógleymanleg ævintýri.

























