Fundarsalir og veitingarými 

Innblásturinn er aldrei langt undan í hrífandi umhverfi Bláa Lónsins. Bókaðu stað fyrir þinn fund eða viðburð þar sem fegurð og fagmennska renna saman í eina heild.  

Senda fyrirspurn

Rými fyrir þínar þarfir

Fundarsalir

Fundarsalir Bláa Lónsins eru í senn vel útbúnir og fallegir og taka vel utan um þinn viðburð, hvort sem þú vilt halda vinnustofur, fjar- og staðfundi, stjórnarfundi, hluthafafundi eða hvataferðir.

Gisting við undur veraldar 

Með því að bæta gistingu við viðburðarríkan dag er leikur einn að slaka á og njóta lífsins, eða nýta fleiri daga til að koma huganum á flug. 

 

Hittumst við undur veraldar 

Sendu okkur fyrirspurn og við aðstoðum þig við að finna það rými sem hentar þér og þínum hópi best.  

Senda fyrirspurn

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun