Svartsengisstofan 

Næðið er algjört í þessu fallega rými þar sem pláss er fyrir 10-12 gesti. Stofan hentar vel fyrir einkasamkvæmi eða fyrir borðhald að loknum gjöfulum degi. 

Senda fyrirspurn

Um rýmið

Fágað rými þar sem dásamlegir réttir reiddir fram af matreiðsluteymi Bláa Lónsins njóta sín til fulls. Pláss er fyrir 10-12 gesti á einu borði, en leikur einn er að stilla upp á annan hátt ef þess er þörf.  

Í Svartsengisstofunni eru engar tæknilausnir, því hér skiptir samveran mestu máli. 

Uppstillingar

Sjálfgefið val

10-12 manns

Hittumst við undur veraldar 

Sendu okkur fyrirspurn og við aðstoðum þig við að finna það rými sem hentar þér og þínum hópi best.  

Senda fyrirspurn

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun