Einkaklefar

Glæsilegar svítur þar sem næði og þægindi ráða ríkjum.

 Retreat Spa - Private Changing Rooms - Blue Lagoon Iceland

Einkaklefar

Í hverjum klefa er regnsturta, húðvörur Bláa Lónsins í miklu úrvali og allt sem þarf til þess að gera dvölina dásamlega. Hver klefi rúmar einn eða tvo.

Upplifðu Retreat Spa