Vetrarylur í Bláa Lóninu

Njóttu þess þegar hægir á. Slakaðu á í hlýju og nærandi vatni á meðan veturinn færist yfir og taktu húðvörugjöf með þér heim sem er sérsniðin fyrir veturinn. Vetraraðgangurinn er í boði frá 14. til 24. október.

Bóka núna

Tími fyrir hvíld

Prófaðu vetraraðganginn okkar og njóttu þess að láta líða úr þér á meðan húmar að.

Innifalið

  • Aðgangur að Bláa Lóninu 

  • Afnot af handklæði og baðsloppi 

  • Silica Mud Mask á maskabarnum 

  • Tveir maskar til viðbótar á maskabarnum  

  • Tveir drykkir að eigin vali   

  • Húðvörugjöf að andvirði 26.800 kr.  

Tryggðu þér pláss

Plássin fyllast hratt og við mælum með að bóka tímanlega.

Hápunktar

Bættu við upplifunina   

Nýttu sumarbirtuna til hins ítrasta og bættu við einstökum meðferðum. 

 

Blue Lagoon

Nudd í vatni

Verð frá ISK 20 900

Njóttu þess að líða um í þyngdarleysi í undursamlegri náttúru. Nudd í vatni Bláa Lónsins er einstakt á heimsvísu. 

Flot í Bláa Lóninu

Verð frá ISK 20 950

Flotmeðferð losar um spennu og hvílir þreytta vöðva. Þú líður um í vatninu og nýtur þess að upplifa samspil líkamlegrar hvíldar, andlegrar kyrrðar og heilandi náttúru.

Vetrarylur í Bláa Lóninu

Vetraraðgangurinn er í boði frá 14. til 24. október. Njóttu þess að hvíla þig í vetrarrökkrinu.

Bóka

Blue Lagoon Northern lights - Blue Lagoon Iceland

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun