Vetrarylur í Bláa Lóninu

Njóttu þess þegar hægir á. Slakaðu á í hlýju og nærandi vatni á meðan veturinn færist yfir og taktu húðvörugjöf með þér heim sem er sérsniðin fyrir veturinn. Vetraraðgangurinn er í boði frá 14. til 24. október.

Bóka núna

Tími fyrir hvíld

Prófaðu vetraraðganginn okkar og njóttu þess að láta líða úr þér á meðan húmar að.

Innifalið

  • Aðgangur að Bláa Lóninu 

  • Afnot af handklæði og baðsloppi 

  • Silica Mud Mask á maskabarnum 

  • Tveir maskar til viðbótar á maskabarnum  

  • Tveir drykkir að eigin vali   

  • Húðvörugjöf að andvirði 26.800 kr.  

Tryggðu þér pláss

Plássin fyllast hratt og við mælum með að bóka tímanlega.

Hápunktar

Bættu við upplifunina   

Leyfðu þér auka slökun og prófaðu meðferðir í vatni. 

 

Blue Lagoon

Nudd í vatni

Verð frá ISK 20 900

Njóttu þess að líða um í þyngdarleysi í undursamlegri náttúru. Nudd í vatni Bláa Lónsins er einstakt á heimsvísu. 

Flot í Bláa Lóninu

Verð frá ISK 20 950

Flotmeðferð losar um spennu og hvílir þreytta vöðva. Þú líður um í vatninu og nýtur þess að upplifa samspil líkamlegrar hvíldar, andlegrar kyrrðar og heilandi náttúru.

Vetrarylur í Bláa Lóninu

Vetraraðgangurinn er í boði frá 14. til 24. október. Njóttu þess að hvíla þig í vetrarrökkrinu.

Bóka

Blue Lagoon Northern lights - Blue Lagoon Iceland

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun