Hátíðarhlýja
Frá 11. nóvember til 20. desember verður hátíðlegt um að litast í Bláa Lóninu. Taktu þér frí frá amstri jólaundirbúningsins, slakaðu á í yljandi lóninu og njóttu hátíðarkvöldverðar á veitingastaðnum Lava.
BókaLýstu upp skammdegið
Húðvörugjöf frá Blue Lagoon Skincare er innifalin þegar þú bókar Hátíðarhlýju. Hvernig hljómar að ljóma um jólin?

Innifalið
Aðgangur að Bláa Lóninu
Afnot af handklæði og baðslopp
Silica Mud Mask á maskabarnum
Tveir maskar til viðbótar á maskabarnum
Tveir drykkir á Lónsbar
Gjöf frá Blue Lagoon Skincare: Silica Mud Mask (30 ml) og Mineral Mask (30ml) að andvirði 11 800 kr.
Þriggja rétta matseðill á Lava, með glasi af Moët rósavíni

Hápunktar
Bættu við upplifunina
Leyfðu þér auka slökun og prófaðu meðferðir í vatni.
Nudd í vatni
Verð frá ISK 20 900
Njóttu þess að líða um í þyngdarleysi í undursamlegri náttúru. Nudd í vatni Bláa Lónsins er einstakt á heimsvísu.
Flot í Bláa Lóninu
Verð frá ISK 20 950
Flotmeðferð losar um spennu og hvílir þreytta vöðva. Þú líður um í vatninu og nýtur þess að upplifa samspil líkamlegrar hvíldar, andlegrar kyrrðar og heilandi náttúru.




Hátíðarhlýja bíður eftir þér
Leyfðu þér ró og yl á aðventunni. Hátíðarhlýja er í boði frá 11. nóvember til 20. desember.
Bóka










