Kaupa gjafabréf

Handhafi gjafabréfsins getur notað það eigin vild til að greiða fyrir vörur og þjónustu Bláa Lónsins, að hluta til eða að fullu. Fyrir hærri upphæðir en ISK 150.000 er hægt að [hafa samband](https://www.bluelagoon.com/contact) við þjónustuver.

  • Gisting á Silica Hotel og Retreat Spa fyrir tvo

    Ein nótt

    Gisting á Silica, morgunverður og Retreat Spa

    Verð ISK 209 000 fyrir tvo