Gleðilega ást!
Við bjóðum ástina velkomna í Bláa Lónið. Gefum þeim sem okkur þykir vænst um vellíðan og notalega samverustund og ræktum samböndin sem skipta okkur mestu máli í lífinu.
Hvort sem þú vilt bjóða vini, vinkonu, systkini, foreldri, maka eða bara sjálfum þér, þá fögnum við ástinni í allri sinni mynd.
Bláa Lónið og Lava
Ástinni er fagnað í Bláa Lóninu og af því tilefni geta gestir notið aukalega eftirfarandi upplifana sem verða í boði dagana 10.-20. febrúar.
Hægt verður að velja um sérstakan kokteil á Lónsbarnum.
Sérvalinn 5 rétta kærleiksmatseðill á veitingastaðnum Lava.
Gestir Bláa Lónsins með Premium aðgang fá sérstakan húðvöru kaupauka á veitingastaðnum Lava.
Kaupauki: Silica Mud Mask 30 ml að verðmæti 4.900 kr. ásamt miða með afslætti eða inneign sem gildir í verslun Bláa Lónsins.*
*Kaupauki gildir eingöngu fyrir gesti Bláa Lónsins með Premium aðgang, sem snæða á Lava dagana 14. og 20. febrúar.
Bóka
Flot í Bláa Lóninu
Upplifðu djúpa slökun og hugleiðsluástand fljótandi í hlýjum og steinefnaríkum jarðsjó Bláa Lónsins. Þú finnur samhljóm með vatninu, jörðinni og snertingu þerapistans.
Dagana 10.-20. febrúar bjóðum við upp á sérkjör á einstaklings- og parafloti.
Verð 18.900 kr. í stað 24.900 kr.
Verð 29.900 kr. í stað 39.800 kr.
Nánar
Retreat Spa
Dagana 10.-20. febrúar fá allir gestir Retreat Spa eisntakan kaupauka með aðgangi.
Kaupauki: BL+ the serum (5 ml) að verðmæti 7.900 kr.
Bóka Retreat Spa
Nótt á Silica og 5 rétta kærleiksmatseðill á Lava
Gefðu þeim sem þér þykir vænst um vellíðan og slökun og fögnum ástinni í einstöku umhverfi Bláa Lónsins.
Við bjóðum upp á sérkjör á Silica hótel dagana 10.-17. febrúar 2022.
Nánar
Veitingastaðurinn Moss
Valentínusarmatseðill 14. febrúar
Sérstakur Valentínusarmatseðill verður í boði þann 14. febrúar á einum rómaðasta veitingastað landsins. Ógleymanleg matarupplifun í seiðmögnuðu umhverfi.
Bóka borð