Brunch seðill
Gerðu þér dagamun með þínum nánustu með ferð í Bláa Lónið og brunch á Lava. Lava býður upp á brunch matseðil, alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 11:00-15:00. Hægt er að bóka borð með því að senda okkur tölvupóst á contact@bluelagoon.is eða í síma 420-8800.
2990 kr.
Reyktur lax
Capers | piparrót | sítróna
2990 kr.
Avocado toast
Glúten frítt brauð | tofu/chicken
2990 kr.
Bruschetta
Mozzarella | tómatar | svartur pipar | basil
2490 kr.
Beikon og hrærð egg
Beikon | hrærð egg | grillað súrdeigsbrauð
2990 kr.
Humarsúpa
Ristaður humar | rjómatoppur
2990 kr.
Egg Benedikt
Súrdeigsbrauð | parmaskinka | hollandaise
3990 kr.
Sunday roast
Grillað nautakjöt | béarnaise | bakaðar kartöflur
1590 kr.
Lummur
Ber | sýróp | vanilluís
Blandað sushi
Maki | nigiri
Spænsk eggjakaka
Kryddpylsa | kartöflur | ostur
Sesar salat
Romain salat | kjúklingur | parmesan
Íslenskir ostar
Hunang | grillað súrdeigsbrauð | ávaxtasulta
Brenndur búðingur (Créme brulée)
Vanilla | appelsína
Beikon, egg og lumma
Fyrir börnin.